5.11.2008 | 23:58
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum á skákćfingunni sem fram fór á Húsavík í kvöld. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á mann. Alls mćttu 13 keppendur til leiks og ţar af voru 5 efnilegir grunnskólanemendur úr Borgarhólsskóla.
1. Smári Sigurđsson 5 vinn af 5
2. Baldvin Ţ Jóhannesson 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3,5 (13 stig)
4. Sigurjón Benediktsson 3,5 (10stig)
5. Óttar Ingi Oddsson 3
6-7 Benedikt Ţór Jóhannsson 2,5 (16,5 stig)
6-7 Heimir Bessason 2,5 (16,5 stig)
8. Hallur B Reynisson 2 (14,5 stig)
9. Snorri Hallgrímsson 2 (12,5 stig)
10. Hlynur Snćr Viđarsson 2 (11,5 stig)
11. Sighvatur Karlsson 2 (10,5 stig)
12. Valur Heiđar Einarsson 2 ( 7,5 stig)
13. Egill Hallgrímsson 1
Nćsta skákćfing verđur í Litlulaugaskóla í Reykjadal miđvikudaginn 12 nóvember kl 20:30. H.A.
Flokkur: Skákćfingar | Breytt 7.11.2008 kl. 16:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.