Barđi og Jakob keppa í Reykjavík.

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst í dag. Okkar menn, Jakob Sćvar Sigurđsson (1817) og Barđi Einarsson (1750) taka ţátt í mótinu.  Jakob teflir í lokuđum 10 manna C-flokki og Barđi í lokuđum 10 manna D-flokki.  Barđi er nćst stigahćstur í D-flokknum, en Jakob er stigalćgstur í C-fokknum.

Íslandsmót skákfélaga 2008 9 015Íslandsmót skákfélaga 2008 9 010

         

 

                                   

 

 

 

 

 

 

Tefldar verđa 9 umferđir báđum flokkum. Alls taka 61 keppandi ţátt í mótinu, ţar af 21 í E-flokki.

Fylgst verđur međ gengi okkar manna í mótinu og úrslit birt eins fljótt og auđiđ er. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband