Breytingar á ćfingastađ.

Ćfingastađur okkar og ađal mótsstađur undanfarin ár, Fosshóll í Ţingeyjarsveit, verđur lokađur í vetur.  Vegna ţess verđa engar skákćfingar né skákmót ţar í vetur. 

Skákfélaginu hefur tekist ađ útvega tvö ný ćfingahúsnćđi, Stórutjarnaskóli og Litlulaugaskóli og verđur teflt til skiptis í skólunum tveimur.

Skákćfingin annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 15 október, verđur í Litlulaugaskóla og hefst hún á hefđbundnum tíma kl 20:30.  Nćsta skákćfing, 29 október, verđur í Stórutjarnaskóla.

Stjórn ţakkar rekstrarađilum á Fosshóli fyrir ađstöđuna og ómćlda kaffidrykkju ţar, undanfarin ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband