Íslandsmót skákfélaga. Umferđ 1-4. Pistill frá formanni.

Frammistađa skáksveita Gođans var međ miklum ágćtum í Íslandsmóti skákfélaga sem fram fór um helgina.  A-sveit Gođans náđi mjög góđum árangri og er međ 15,5 vinninga eins og fram hefur komiđ. B-sveitin félagsins lenti í strögli strax í byrjun og er međ 7,5 vinninga og er í hópi neđstu liđa.

Íslandsmót skákfélaga 2008 9 020

                                            Árangur A-skáksveitar Gođans.

Gođinn - A  -  KR-c   2,5 - 3,5

Ekki góđ byrjun hjá A-sveitinni ađ tapa fyrir c-sveit KR en sveit KR var skipuđ öflugum mönnum sem voru stigahćrri á flestum borđum.

Skáksamband Austurlands      -     Gođinn - A  2,5 - 3,5

Góđur sigur vannst á Austfirđingum. Jafntefli á 5 borđum og sigur á einu borđi tryggđi sigurinn.  Afar góđ úrslit gegn sterkri sveit.

Gođinn - A  -  Hellir - F       6 - 0

Stórsigur vannst á sveit Hellis enda um barnasveit félagsins ađ rćđa.

Stađa A-sveitarinnar eftir ţrjár fyrstu umferđirnar var góđ. A-sveitin var í 5-6 sćti međ 12 vinninga og ljóst ađ andstćđingar okkar í 4. umferđ yrđu mjög öflugir. Ţađ gekk eftir.

Taflfélag Vestmannaeyja - B   -    Gođinn - A   2,5 - 3,5

Ótrúlegur og mjög óvćntur sigur vannst á mjög öflugum andstćđingum. Frábćr úrslit fyrir félagiđ. Andstćđingarnir voru stigahćrri á öllum borđum en vinningarnir komu á 3,4 og 5 borđi og jafntefli á 6. borđi.

A-sveitin er ţví komin međ 15,5 vinninga eftir fyrri hlutann sem er 64,6% vinningshlutfall. ţetta er frábćr árangur, ţví ţađ vantađi tvo stigahćstu skákmenn félagsins í liđiđ ađ ţessu sinni.

Ţetta er besti árangur sem skáksveit frá félaginu hefur náđ til ţessa. Í fyrra var skáksveit félagsins međ 12 vinninga eftir fyrri hlutann og 8 vinningar voru í höfn 2006, ţegar Gođinn tók ţátt í Íslandsmóti skákfélaga í fyrsta skipti.  Ţađ má ţví segja međ sanni ađ hlutirnir séu á réttri leiđ hjá félaginu.

 

                                            Árangur B-skáksveitar Gođans.Íslandsmót skákfélaga 2008 9 002

KR - B     -    Gođinn - B          5,5 - 0,5

B-sveit félagsins átti ekki möguleika í öflugt liđ KR ţar sem andstćđingarnir voru mikiđ stigahćrri en okkar menn. Baldur gerđi ţó glćsilegt jafntefli viđ 2000 stiga mann á fyrsta borđi en allar ađrar skákir töpuđust.

Hellir - E   - Gođinn - B           3,5 - 2,5

Naumt tap fyrir barna og unglinga sveit Hellis. Viđureign sem hefđi ekki átt ađ tapast en okkur vantađi mann á sjötta borđ ţví ekki tókst ađ fullmanna liđiđ í ţessari umferđ. Ţađ er í fyrsta skipti sem ţađ gerist ađ ekki tekst ađ fullmanna skáksveit frá Gođanum.

Gođinn - B   -   Fjölnir - B       3 - 3

Loksins náđi B-sveitin sér á strik međ góđu jafntefli viđ Fjölnismenn. Góđur árangur hjá liđinu ţví andstćđingarnir voru mikiđ stigahćrri á 4 efstu borđunum.

Gođinn -B    -   Haukar - D     1,5 - 4,5

Full stórt tap miđađ viđ ađstćđur, Ţó svo ađ andstćđingarnir vćru eitthvađ sterkari á pappírnum. Ein skák tapađist sem hefđi getađ endađ sem jafntefli og önnur endađi í jafntefli ţar sem sigur var líklegri.

Niđurstađan ţví 7,5 vinningar og 26-27 sćti af 30. Stađa B-sveitarinnar er nokkuđ undir vćntingum og segja má ađ andstćđingarnir hafi veriđ óvenju sterkir miđađ viđ stöđu sveitarinnar í neđri hluta 4. deildarinnar. 

                                       Árangur skákmanna Gođans :Íslandsmót skákfélaga 2008 9 015

Jakob Sćvar Sigurđsson         4 vinningar af 4 !

Frábćr frammistađa hjá Jakob. Hann tefldi á 4 borđi í A-sveitinni. (RPf 2077) Ţađ leyndi sér ekki ađ Jakob er í mikilli framför enda hefur hann teflt mjög mikiđ ađ undanförnu og er í góđri ćfingu. Hann kemur til međ ađ hćkka mikiđ á stigum.

 

Rúnar Ísleifsson                        3 vinningar af 4

Mjög góđ frammistađa hjá Rúnari. Hann gaf tóninn strax í fyrstu umferđ ţegar hann náđi jafntefli í maraţon skák, viđ stigahćrri andstćđing,sem stóđ í tćpa 5 klukkutíma (102 leikir) Hann tapađi ekki skák. Hann vann tvćr skákir og gerđi tvö jafntefli. Rúnar tefldi á 3. borđi í A-sveit (RPf 1744) Rúnar kemur til međ ađ hćkka talsvert á stigum.

Pétur Gíslason                           2,5 vinningar af 4

Pétur tefldi á öđru borđi í A-sveit. Hann sýndi örugga taflmennsku. Hann vann tvćr skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi svo fyrir rúmlega 2000 stiga manni í loka umferđinni. Pétur hćkkar vćntanlega eitthvađ á stigum.

Smári Sigurđsson                       2,5 vinningar af 4

Smári tefldi vel eins og venjulega á 5. borđi í A-sveitinni.  Hann tapađi fyrir sterkum andstćđingi í fyrstu umferđ gerđi síđan jafntefli í nćstu og vann tvćr síđustu skákirnar. Hann vann sterkan eyjamann í loka umferđinni. Smári hćkkar vćntanlega eitthvađ á stigum.

Hallur B Reynisson                     2,5 vinningar af 4

Hallur tefldi á 6 borđi í B-sveit og stóđ sig afar vel. Hann tapađi í fyrstu umferđ gegn stiga háum andstćđingi en vann tvćr nćstu skákir og gerđi svo jafntefli í síđustu skákinni, en var á tímabili međ sterka stöđu í ţeirri skák. Frábćr frammistađa hjá Hall, ţegar haft er í huga ađ hann var ađ tefla sínar fyrstu kappskákir á ćfinni. Hallur er stigalaus.

Baldur Danílesson                        2 vinningar af 4

Baldur tefldi á 1. borđi í B-sveit (fyrir utan eina skák á 6. borđi í A-sveit) Hann sýndi afar örugga taflmennsku og gerđi jafntefli í öllum skákunum fjórum. Andstćđingar hans voru stigahćrri í öllum tilfellum. Baldur er eini skákmađur Gođans sem er ennţá ósigrađur í Íslandsmóti skákfélaga frá upphafi (2006) en hann hefur teflt 12 skákir.(4 sigrar og 8 jafntefli). Baldur er ásamt Jakob og Rúnari taplausir í mótinu. Baldur hćkkar talsvert á stigum.

Barđi Einarsson                            1,5 vinningar af 4

Barđi fékk ţađ erfiđa hlutverk ađ tefla á 1. borđi í A-sveitinni. Hann fékk stigahćrri andstćđinga í 3 af 4 skákunum. Hann vann eina skák og gerđi eitt jafntefli. Alveg ágćt frammistađa ţegar haft er í huga ađ Barđi hefur ekki teflt kappskák í nokkur ár og var ekki í ćfingu. Barđi lćkkar sennilega eitthvađ á stigum.

Einar Garđar Hjaltason                1,5 vinningar af 3

Einar tefldi vel á 6. borđi í A-sveitinni. Hann tapađi einni skák gerđi eitt jafntefli og vann eina skák. Hann kom óvćnt inní liđiđ rétt áđur en 1. umferđin hófst, hafđi sofiđ lítiđ eftir mikla keyrslu daginn fyrir mót. Litlar breytingar verđa á stigum Einars.

Ármann Olgeirsson                      1,5 vinningar af 4

Ármann tefldi á 4. borđi í B-sveitinni. Hann vann eina skák og gerđi eitt jafntefli. Skákstig Ármanns breytast sennilega lítiđ.

Hermann Ađalsteinsson                1 vinningur af 4

Hermann tefldi á 5. borđi í B-sveitinni. Hermann hefur oft teflt betur en núna. Hann vann eina skák en tapađi 3.  Honum yfirsást mátleikur í einni skáinni, sem hann tapađi svo. Hermann lćkkar eitthvađ á stigum. 

Baldvin Ţ Jóhannesson                0,5 vinningur af 3

Baldvin tefldi á öđru borđi í B-sveitinni. Baldvin tapađi fyrir tveimur stigaháum andstćđingum og gerđi svo eitt jafntefli. Hann lćkkar sennilega eitthvađ á stigum.

Ćvar Ákason                                 0,5 vinningar af 3

Ćvar tefldi á 3. borđi í B-sveitinni. Hann tapađi tveimur skákum og gerđi jafntefli viđ stiga háan andstćđing. Hann lćkkar sennilega eitthvađ á stigum.

Jón S Guđlaugsson                          0 vinningar af 2

Jón kom nýr til liđs viđ Gođann nú í haust. Hann hafđi aldrei teflt kappskák áđur og var ekki í neinni ćfingu. Hann tefldi tvćr skákir á 6. borđi og tapađi ţeim báđum. Jón er stigalaus.

Íslandsmót skákfélaga 2008 9 018

Keppendur skákfélagsins Gođans í Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík 3-5 0któber 2008.
Á myndina vantar Jón S Guđlaugsson.

                                    Seinni hlutinn tefldur á Akureyri.

Eins og vćntanlega allir vita ađ ţá fer seinni hlutinn fram á Akureyri daganna 21-22 mars 2009. Ţađ er ađ sjálfsögđu gleđiefni fyrir okkur ţví flest allir félagsmenn búa hér norđan heiđa. Ekki verđa vandrćđi međ ađ manna sveitirnar í seinni hlutann og líklegt er ađ ekki fái allir ađ tefla nćgju sína...

Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum keppendum Gođans fyrir ţátttökuna í skemmtilegu móti og vćnti ţess ađ allir sem tefldu í fyrri hlutanum gefi kost á sér til keppni í seinni hlutann.

Hermann Ađalsteinsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ frábćran árangur á Íslandsmótinu.  Sérstaklega vil ég óska Jakobi og Rúnari til hamingju međ árangurinn.  Kveđja til allra héđan frá stćrsta ţorpinu viđ Eyjafjörđ.

Sigurđur Arnarson (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 11:57

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Viđ sjáumst ţá í stćrsta ţorpinu viđ Eyjafjörđ 21-22 mars 2009.  Ef einhverjir hafa ţá efni á ađ mćta !

Skákfélagiđ Gođinn, 11.10.2008 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband