29.8.2008 | 22:10
Gođinn međ 2 sveitir á Íslandsmót skákfélaga !
Nú er ţađ ljóst ađ Gođinn mćtir međ 2 skáksveitir (A og B-sveit) til keppni á Íslandsmót skákfélaga (4 deild) 3-5 október n.k. í Reykjavík. Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ svona margir gefi kost á sér til ţátttöku í mótinu og ţakkar stjórn Gođans ţeim kćrlega fyrir.
12 keppendur hafa stađfest ţátttöku. Ţeir eru :
Ármann Olgeirsson
Baldur Daníelsson
Baldvin Ţór Jóhannesson
Barđi Einarsson
Hallur Birkir Reynisson
Hermann Ađalsteinsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurđsson
Sigurđur Jón Gunnarsson
Tómas Veigar Sigurđarson
Verđi engin forföll á framangreindum keppendum er ljóst ađ Gođinn stillir upp sínu sterkasta mögulega liđi, ţví allir sterkustu skákmenn félagsins ćtla ađ vera međ. A-sveit Gođans verđur töluvert sterkari en í fyrra ţví ađeins verđa 2 keppendur úr skáksveit félagsins frá ţví í fyrra í A-sveitinni núna. Ađeins tveir keppendur í A-sveitinni eru undir 1700 skákstigum (Íslensk) og annar ţeirra er međ 1695 stig.
Markmiđiđ félagsins er ađ A-sveitin nái ađ vinna sig upp í 3. deild ađ ári. Ţađ ćtti ađ vera vel raunhćft núna.
B-sveit félagsins verđur álíka sterk og ţegar Gođinn sendi sína fyrstu skáksveit til keppni á Íslandsmóti skákfélaga 2006-7 enda skipuđ, ađ mestu, sama mannskap og ţá en sá mannskapur er nú reynslunni ríkari.
Nú vantar ađeins 2 keppendur í viđbót ţví viđ verđum ađ geta skipt inná ef forföll verđa í hópnum.
Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ formann hiđ fyrsta. H.A.
Viđbćtur.
Ćvar Ákason var ađ bćtast í hópinn. Samtal hafa ţví 13 keppendur skráđ sig til leiks !
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga | Breytt 31.8.2008 kl. 22:15 | Facebook
Athugasemdir
Ćvar Ákason var ađ bćtast í hópinn !
Skákfélagiđ Gođinn, 31.8.2008 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.