Undirbúningur fyrir Íslandsmót skákfélaga hafinn.

Eins og vćntanlega flestir félagsmenn vita ţá stefnir félagiđ á ađ senda 2 skáksveitir til keppni á Íslandsmóti skákfélaga sem fer fram 3-5 október í Reykjavík. (fyrri hluti)

Allir félagsmenn fengu í gćr (mánudag) e-mail ţar sem óskađ er eftir ţví ađ áhugasamir skrái sig til keppni.  Nú ađeins sólarhring síđar hafa 7 félagsmenn skráđ sig til keppni fyrir Gođann.
Til ţess ađ manna tvćr sveitir ţurfum viđ 12 keppendur og svo 1-2 varamenn, alls 13-14 keppendur. Ţannig ađ ekki vantar nema 6-7 í viđbót til ţess ađ markmiđiđ náist.

Ég bendi áhugasömum félögum á ađ hafa samband viđ formann og skrá sig til leiks. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband