Sumarskákmót Goðans.

Sumarskákmót Goðans verður haldið í Litlulaugaskóla í Reykjadal mánudagskvöldið 30 júní. Mótið hefst kl 20:30.  Tefldar verða 10 eða 15 mín skákir. (Eftir þátttöku)

Sérstakur gestur á mótinu verður Omar Salama (2205) skákkennari.

Það kostar ekkert að vera með en engin verðlaun verða veitt í mótinu

Félagsmenn í Goðanum,  sem og aðrir skákmenn í nágrenninu, er hvattir til þess að vera með í móti þessu.   H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband