Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Seinni hlutinn tefldur á Akureyri.

Nú er búiđ ađ ákveđa dagsetningar fyrir Íslandsmót skákfélaga 2008-9. Fyrri hlutinn verđur tefldur dagana 3-5 október nk. í Reykjavík, en seinni hlutinn 6-7 mars 2009 á Akureyri. (ađ öllum líkindum)

Skákfélag Akureyrar á 90 ára afmćli um ţessar mundir og í tilefni ţess verđur seinni hlutinn tefldur á Akureyri.  Ţetta er auđvitađ fagnađarefni fyrir okkur ţví ferđakostnađur sparast, tími og fyrirhöfn.

Stjórn Gođans stefnir ađ ţví ađ stilla upp tveimur skáksveitum til keppni í 4. deildinni. (A og B liđ) Ţađ ćtti ađ vera vel raunhćft markmiđ. ţađ hefur fjölgađ í félaginu og síđan er tímasetningin á fyrri hlutanum sennilega heppilegri fyrir marga og svo er stađsetningin á seinni hlutanum augljós kostur fyrir okkur.

Félagsmenn eru hvattir til ađ taka frá ţessar dagsetningar og láta skák ganga fyrir ţessar helgar !  H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband