1.5.2008 | 21:27
Benedikt, Snorri, Helgi og Marta hérađsmeistarar HSŢ 2008
Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri var haldiđ á Húsavík í dag. 18 keppendur tóku ţátt í mótinu og keppt var í 4 flokkum.
Marta Sif Baldvinsdóttir varđ hérađsmeistari í stúlknaflokki
Helgi James Ţórarinsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 8 ára og yngri.
Snorri Hallgrímsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 9-12 ára
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í drengjaflokki 13-16 ára en hann varđ efstur međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Benedikt fékk farandbikar ađ launum.
Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul. 1. sćti strákar 13-16 ára.
2. Snorri Hallgrímsson 5 1. sćti strákar 9-12 ára.
3. Ágúst Már Gunnlaugsson 4 (21 stig) 2. sćti strákar 9-12 ára.
4-5. Hilmar Freyr Birgisson 4 (20 stig) 2. sćti strákar 13-16 ára.
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson 4 (20 stig) 3. sćti strákar 9-12 ára.
6. Ólafur Erik Ólafsson Foelsche 4 (15.5 stig)
7. Sćţór Örn Ţórđarson 3 (25 stig) 3. sćti strákar 13-16 ára.
8. Pálmi John Ţórarinsson 3 (24 stig)
9. Kristinn Björgvinsson 3 (18 stig)
10. Egill Hallgrímsson 3 (16 stig)
11. Kristján Orri Unnsteinsson 3 (10,5 stig)
12. Valur Heiđar Einarsson 2 (18,5 stig)
13. Pétur Ingvi Gunnarsson 2 (18 stig)
14. Starkađur Hlynsson 2 (15 stig)
15. Marta Sif Baldvinsdóttir 2 (13,5 stig) 1. sćti stúlkur 9-12 ára.
16. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 1,5 (13,5 stig) 2. sćti stúlkur 9-12 ára.
17. Helgi James Ţórarinsson 1,5 (12,5 stig) 1. sćti 8 ára og yngri.
18. Klara Saga Pétursdóttir 1 3. sćti stúlkur 9-12 ára.
Skákstjórar voru Hermann Ađalsteinsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Myndir frá mótinu verđa birtar hér von bráđar. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.