Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri.

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ á Húsavík fimmtudaginn 1 maí nk.

Keppni hefst kl 13:30 og lýkur um kl 16:00  (áćtluđ mótslok)

Mótiđ fer fram í Borgahólsskóla.Hérađsmót 2007 undir 16 ára

Keppt verđur í eftirtöldum flokkum :

Strákar 13-16 ára             (7-10 bekkur.)      Börn fćdd 1995 eđa fyrr

Stelpur 13-16 ára ---------------------------------------------------

 

Strákar  9-12 ára              (3-6 bekkur.)       Börn fćdd 1996 til 1999Hérađsmót 2007 undir 16 ára 2

Stelpur  9-12 ára  ---------------------------------------------------

 

Strákar  8 ára og yngri       (1- 2 bekkur)       Börn fćdd 2000 og síđar

Stelpur  8 ára og yngri -------------------------------------------- 

Keppnisgjald ađeins 200 krónur á keppanda.

Tefldar verđa 6 eđa 7 umferđir eftir monradkerfi. (Eftir fjölda keppenda)Verđlaunahafa í stúlknaflokki 2007

Allir keppendur tefla í einum hóp, ţví ţađ einfaldar keppnisfyrirkomulagiđ.

Umhugsunartími verđur 10 mín á keppanda í hverri skák.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu í hverjum flokki auk ţess sem ađ vinninga hćsti keppandinn fćr veglegan farandbikar afhentan.

Ţegar mót ţetta var haldiđ í fyrra kepptu 33 krakkar á öllum aldri.

Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um keppnishaldiđ.Verđlaunahafar í strákaflokki 2007

Keppendur úr Norđur-Ţingeyjarsýslu er sérstaklega bođnir velkomnir til keppni eftir sameiningu HSŢ og UNŢ.

Skráning í mótiđ er hafin í síma 4643187 eđa 8213187 (Hermann)

Ćskilegt er ađ keppendur skrái sig til keppni í síđasta lagi miđvikudagskvöldiđ 30. apríl.

 

Allar nánari upplýsingar veitir Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans

Sími 4643187  / 8213187  E-mail  lyngbrekka@magnavik.is 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband