26.4.2008 | 00:06
Smári efstur eftir 4 umferðir.
4. umferð á skákþingi Goðans var tefld í kvöld. Úrslit urðu eftirfarandi :
Smári Sigurðsson - Hermann Aðalsteinsson 1 - 0
Timothy Murphy - Rúnar Ísleifsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Jakob Sævar Sigurðsson 0 - 1
Ármann Olgeirsson - Ævar Ákason 1 - 0
Staðan efstu mann eftir 4 umferðir: Smári Sigurðsson 4 af 4
Rúnar Ísleifsson 3,5
Ármann Olgeirsson 3
Jakob Sævar Sigurðsson 2,5
5. umferð verður tefld kl 13:00 á morgun laugardag. Þá mætast:
(hvítt) Ævar - Sigurbjörn (svart)
Hermann - Ármann
Rúnar - Smári
Jakob - Timothy
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.