18.4.2008 | 12:55
Skákţing Gođans 2008.
Skákţing Gođans 2008 Fosshóll 23-27 apríl
Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ atskák 25 mín á mann.
Föstudagskvöldiđ 25 apríl kl 20:00 4. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Laugardagur 26 apríl kl 13:00 5. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Bođiđ verđur uppá kaffi og kökur á milli umferđa á laugardeginum !
Laugardagur 26 apríl kl 17:00 6. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Sunnudagur 27 apríl kl 13:00 7. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.
Keppnisgjald er 2000 kr. Innifaliđ í ţví er kaffi allan tímann og kökur á laugardeginum á milli umferđa.
Ekki verđur keppt í Ljósvetningabúđ á laugardag, eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Allar umferđir verđa tefldar á Fosshóli.
Varđandi keppnis fyrirkomulagiđ á laugardeginum, ţá er miđađ viđ ađ 6. umferđ hefjist skömmu eftir ađ síđustu skák líkur úr 5. umferđ !
Keppnisfyrirkomulagiđ miđast viđ 7 umferđir eftir monrad-kerfi.
Til ţess ađ svo megi verđa ţurfa amk 12 keppendur ađ vera međ í mótinu.
Nánari skýringar :
12 keppendur eđa fleiri 7 umferđir monrad. (Óbreytt dagskrá)
10-11 keppendur = 6 kappskákir eftir monradkerfi. (1 miđv. 1 föstud 2 laug og 2 sun)
9 keppendur = 4 atskákir + 4 kappskákir, allir viđ alla.
8 keppendur = Óbreytt dagskrá allir viđ alla.
7 keppendur = 6 kappskákir allir viđ alla (1 á miđvikudkv. 1 á Föstudagskv 2 á laugardag og 2 á sunnudag)
Reglur varđandi frestađar / flýttar skákir (miđađ viđ 7 umf. monrad)
Ţađ skal tekiđ fram ađ eigi einhverjir keppendur erfitt međ ađ tefla 4. umferđ á tilsettum tíma á föstudagskvöldinu er ţeim heimillt ađ tefla skákina fyrir fram, ef andstćđingur samţykkir, a.m.k. ţannig ađ skákinni sé lokiđ áđur en nćsta umferđ hefst. Eins verđur heimilt ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.... Ekki verđur mögulegt ađ fresta öđrum skákum.
Verđi mótiđ međ allir viđ alla keppnisfyrirkomulagi verđur "auđveldara" ađ fresta eđa flýta skákum, međ samţykki andstćđings og mótsstjórnar
Mótsstjórn : Ármann og Hermann.
Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.
Nauđsynlegt er ađ keppendur skrái sig hjá formanni í síma 4643187 eđa sendi mail á lyngbrekka@magnavik.is eđa hildjo@isl.is
STJÓRNIN
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.