Hérađsmótiđ í skák.

Hérađsmót HSŢ í skák, 17 ára og eldri, verđur haldiđ í Borgarhólsskóla á Húsavík laugardaginn 29 mars og hefst mótiđ kl 10:30. Tefldar verđa 6 umferđir eftir monrad-kerfi og međ 25 mín umhugsunartíma á mann (atskák)  Verđlaun verđa veitt fyrir 3 efstu og sigurvegarinn fćr afhentann farandbikar og nafnbótina hérađsmeistari HSŢ í skák.

Mótiđ er öllum opiđ, en ađeins félagar í Gođanum eđa félagar í einhverju af ađildarfélaögum HSŢ, geta unniđ til verđlauna. Ţátttökugjald er 500 krónur.

Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í mótinu er bent á ađ skrá sig, međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ ţessa FĆRSLU, eđa međ ţví ađ senda formanni tölvupóst í síasta lagi kl 10:00 á mótsdegi.  H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband