Fréttir frá ađalfundi.

Ađalfundur Gođans var haldinn í kvöld. Alls mćttu 7 félagsmenn til fundar. Ţađ urđu breytingar á stjórn félagsins, ţví Hallur Birkir Reynisson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Í stađinn var Sigurbjörn Ásmundsson kosinn til tveggja ára sem ađalmađur í stjórn. Stjórn fól honum gjaldkera embćttiđ. Ketill Tryggvason var endurkjörinn sem fyrsti varamađur í stjórn.

Kosning um merki félagsins fór fram og á endanum var tillaga 1-G samţykkt sem merki félagsins í síđari umferđ međ 4 atkvćđum en tillaga 1-C fékk 3 atkvćđi.

Gengiđ var endanlega frá dagskrá félagsins ţađ sem eftir lifir vetrar og verđur henni gerđ skil hér í nćstu fćrslu.  Allir félagsmenn fá send eintak af skýrslu stjórnar í tölvupósti. Ţannig ađ ekki verđur greint frá henni hér.

Ađ loknum fundi var gripiđ í tafl og tekin var ein létt hrađskák keppni. Úrslit urđu eftirfarandi :

1. Pétur Gíslason                   6 af 6

2. Rúnar Ísleifsson                4,5

3. Baldvin Ţ Jóhannesson      4

4. Ármann Olgeirsson            3

5. Ketill Tryggvason               2

6. Sigurbjörn Ásmundsson     1,5

7. Hermann Ađalsteinsson      0

Nćsta skákćfing verđur á Fosshóli miđvikudagskvöldi 26 mars. H.A. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband