15.3.2008 | 16:18
Daníel og Hlynur sýslumeistarar.
Daníel Örn Baldvinsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í dag Ţingeyjarsýslu-meistarar í skólaskák. Daníel sigrađi í eldri flokki og vann alla sína andstćđinga, en Hlynur vann yngri flokkinn međ ţví ađ vinna alla í yngri flokknum en hann tapađi fyrir Daníel og Benedikt úr eldri flokknum. Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu og komu ţeir úr Borgarhólsskóla á Húsavík og Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit. Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Daníel Örn Baldvinsson Reykjahlíđarskóla 5 vinningar. (1. sćti í eldri flokki.)
2. Benedikt Ţór Jóhannsson Borgarhólsskóla 4 (2. sćti í eldri flokki.)
3. Hlynur Snćr Viđarsson Borgarhólsskóla 3 (1. sćti í yngri flokki.)
4. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 1,5 (2. sćti í yngri flokki.)
5. Pétur Ingvi Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1 (3. sćti í yngri flokki.)
6. Ágúst Már Gunnlaugsson Borgarhólsskóla 0,5
Daníel, Benedikt, Hlynur og Valur verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á kjördćmismótinu í skólaskák. Ekki er búiđ ađ ákveđa hvenćr kjördćmismótiđ fer fram.
Myndir úr sýslumótinu verđa birtar hér fljótlega. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.