8.3.2008 | 21:00
Benedikt og Ágúst skólameistarar
Benedikt Ţór Jóhannsson og Ágúst Már Gunnarsson urđu í dag skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla. Benedikt sigrađi örugglega í eldri flokki međ 6 vinningum af 6 mögulegum og Ágúst vann yngri flokkinn međ 4 vinningum. Ţađ var jöfn og spennandi keppni í yngri flokkinum ţví 3 ađrir keppendur fengu einning 4 vinninga en Ágúst vann ţá naumlega á stigum. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinningar af 6 mögulegum
2. Ágúst Már Gunnarsson 4 (22 stig)
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 4 (21,5 stig)
3-4. Snorri Hallgrímsson 4 (21,5 stig)
5. Valur Heiđar Einarsson 4 (12,5 stig)
6. Ólafur Erick Ólafsson Feolsche 3,5
7. Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson 3 (2. sćti í eldri flokki)
8. Halldór Árni Ţorgrímsson 2,5
9. Dagur Ingi Sigursveinsson 1,5 (3. sćti í eldri flokki)
10. Egill Hallgrímsson 1,5
11. Davíđ Atli Gunnarsson 1 (20 stig)
12. Elmar Örn Guđmundsson 1 (15,5 stig)
Tefldar voru skákir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann eftir monrad-kerfi. Smári Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum voru mótsstjórar. Myndir úr mótinu verđa birtar hér á síđunni fljótlega.
Sýslumótiđ í skólaskák verđur haldiđ í Borgarhólsskóla laugardaginn 15 mars kl 13:00. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.