7.3.2008 | 21:07
Skáksveit Hafralćkjarskóla sigrađi á Laugamótinu.
Skáksveit Hafralćkjarskóla í Ađaldal sigrađi á grunnskólamóti Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag. Sveit Hafralćkjarskóla fékk 10 vinninga af 12 mögulegum. 4 sveitir tóku ţátt í mótinu. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Hafralćkjarskóli 10 vinningar af 12 mögulegum
2-3. Reykjahlíđarskóli 7
2-3. Litlulaugaskóli 7
4. Stórutjarnaskóli 0
Dagur Ţorgrímsson náđi bestum árangri á 1. borđi fyrir Hafralćkjarskóla, en hann vann allar sínar skákir. Sveitirnar voru skipađar 4 keppendum hver og tefldu tveir strákar og tvćr stúlkur frá hverjum skóla. Tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 28.8.2008 kl. 11:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Ég er búinn ađ vera ađ lesa bloggiđ, og ţiđ eruđ greinilega ađ vinna skemmtilegt og gott starf. Vel af sér vikiđ. Ef mér skjátlast ekki, ţá var hér um bil ekkert skáklíf í sýslunni fyrir örfáum árum. Vonandi á skákinni eftir ađ vaxa enn meiri fiskur um hrygg í Ţingeyjarsýslu.
kv
Sindri
Sindri Guđjónsson, 8.3.2008 kl. 05:15
Taflfélag Húsavíkur hćtti starfsemi fyrir c.a. 7 árum. Gođinn var stofnađur 2004. Síđan ţá höfum viđ reynt ađ gera okkar besta og viđ höfum reynt ađ gera ţađ sem viđ getum í barna og unglingastafri. Vonandi eru viđ á réttri leiđ.
Skákfélagiđ Gođinn, 8.3.2008 kl. 10:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.