3.3.2008 | 10:31
Pistill frá formanni.
Góđur árangur náđist á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Reykjavík um helgina. Gođinn endađi í 10 . sćti međ 23 vinninga. Alls tóku 27 skákliđ ţátt í 4. deildinni ađ ţessu sinni.
Ekki er annađ hćgt en ađ gleđjast yfir ţessum árangri og ţá sérstaklega ţeirri stađreynd ađ í keppnisliđ Gođans vantađi nokkra sterka skákmenn sem ýmist tefldu ekkert fyrir félagiđ eđa ţá ađeins 1-3 skákir. Ekki er enn ljóst hver endanleg úrslit eru í 4. deildinni vegna kćrumála á milli nokkura af efstu liđunum en Gođinn heldur örugglega 10. sćtinu hvernig sem fer. Stađa efstu liđa er eftirfarandi :
1. Haukar-C 27,5 vinningar
2. Hellir-D 27,5
3. SAUST 26,5
4. Selfoss 26,5
5. KR-B 25
6. Bolungarvík 24,5 + 6 frestađar skákir
7. Fjölnir-B 24,5
8. Víkingasveitin 24,5
9. Haukar-D 23
10. Gođinn 23
5. umferđ. Gođinn-UMSB
Fyrirfram reiknađi ég međ öruggum sigri á Borgfriđingum, ţví ţegar ađ ţessi liđ mćttust í fyrra á ţessu sama móti unnum viđ ţá međ 5,5 vinn gegn 0,5. Borgfirđingar tefldu fram sama liđi og í fyrra en okkar liđ var talsvert sterkara en síđast. En annađ kom á daginn. Ţegar upp var stađiđ náđum viđ ađeins 4 vinningum. Tómas Veigar vann öruggan sigur á 1. borđi á Tinnu Krístínu og Rúnar vann Jóhann Óla á öđru borđi. Smári tapađi frekar óvćnt fyrir Finni Ingólfssyni og Jakob tapađi líka óvćnt fyrir Antoni Hafliđasyni. Baldvin vann Auđi Eiđsd á 5. borđi og Sigurbjörn vann Huldu Rún á sjötta borđi. Hermann hvíldi í ţessari umferđ. Niđustađan varđ ţví 4 vinningar úr ţessari viđureign og samtals 16 vinningar í höfn.
6. umferđ. Gođinn-Taflfélag Garđabćjar- C sveit
Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ unnum 6-0 sigur á C-sveit Garđbćinga enda um krakkasveit félagsins ađ rćđa. Reyndar var sveitin veikari en hún hafđi veriđ í 5. umferđ ţví ađ nokkrir liđsmenn sveitarinnar voru fćrđir upp í B-sveit Garđbćinga fyrir 6. umferđina. Rúnar tefldi á fyrsta borđi í fjarveru Tómasar, síđan Smári, Jakob, Baldvin, Hermann, sem kom inná 5. borđ og svo Sigurbjörn á sjötta borđi. Sóley Lind Pálsdóttir sem tefldi á 6.borđi hjá Garđbćingum var ađ tefla sínu fyrstu kappskák og stóđ sig nokkkuđ vel gegn Sigurbirni. Sóley er dóttir Páls Sigurđssonar formanns T.G. og systir Svanbergs Más, ţannig ađ hún á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikann.
Nú var Gođinn allt í einu kominn í afar góđa stöđu fyrir loka umferđina, ţví liđiđ var komiđ međ 22 vinninga í 6. sćtinu og enn 6 vinningar eftir í pottinum. Ţađ var ţví vel raunhćft ađ liđiđ gćti krćkt í eitt af efstu sćtunum, en til ţess ţyrfti allt ađ ganga upp og meira en ţađ. En ţađ var líka alveg öruggt ađ í síđustu umferđ fengjum viđ afar sterka andstćđinga, sem varđ raunin.
7. umferđ. Gođinn- Hellir-D
Fyrirfram var líklegasta niđurstađan 0-6 tap fyrir ţessu liđi, ţví andstćđingarnir voru allir 100-200 stigum hćrri en okkar menn og á neđri borđunum var stigamunurinn meiri. Tómas var ekki međ og Baldvin farinn heim, ţannig ađ viđ kölluđum til ofurvaramanninn okkar hann Einar Má Júlíusson og skelltum honum íssköldum beint inn á 4. borđ. (beint úr barnaafmćli) Einar hefur oft komiđ félaginu til bjargar ţegar vantađ hefur mann í liđiđ og var ennţá taplaus eftir 4 skákir fyrir félagiđ. (3 vinn/4) Rúnar tefldi vel á 1. borđi og náđi jafntefli viđ Helga Brynjarsson(1910). Smári var nálćgt ţví ađ halda jöfnu gegn Hilmari Ţorsteinssyni (1750) en varđ ađ gefa skákina fyrir rest. Jakob tefldi vel gegn Sigurđi Ingasyni (1765) og gerđi jafntefli viđ hann. Einar lék af sér riddara og varđ í kjölfariđ óverjandi mát í 2 leikjum gegn Paul Joseph Frigge (1705). Hermann tapađi fyrir nýkrýndum skákmeistara Hellis, Bjarna Jens Kristjánssyni (1720) og Sigurbjörn tapađi fyrir Óskari S Maggasyni (1660). Niđurstađan ţví 1-5 tap fyrir Helli-D.
Árangur Gođamanna.
Rúnar Ísleifsson 4/7
Jakob Sćvar Sigurđsson 4 /7
Smári Sigurđsson 3,5/7
Sigurbjörn Ásmundsson 3/7
Hermann Ađalsteinsson 3/6
Baldur Daníelsson 2/3
Baldvin Ţ Jóhannesson 2/2
Tómas Veigar Sigurđarson 1/1
Einar Már Júlíusson 0,5/2
Markmiđ félagsins fyrir mótiđ var ađ ná í eitt af 10 efstu sćtunum og ţađ tókst. Gođinn varđ efstur af norđlenskum skákfélögum í 4. deildinni.
Ţađ er nokkuđ ljóst ađ geti félagiđ stillt upp öllum sínum sterkustu mönnum í öllum umferđunum 7, ţá vćri líklegt ađ félagiđ vćri í baráttunni um 3 efstu sćtin í deildinni og ţá um leiđ sćti í 3. deild. Framtíđar markmiđ félagsins er ađ koma skáksveit frá Gođanum uppí 3. deild og vera svo međ B-liđ í 4. deild. Til ţess ađ ţetta geti gengiđ eftir ţarf amk tvennt ađ breytast til batnađar. Okkur vantar 2-3 sterka skákmenn til viđbótar í félagiđ sem hćgt er ađ treysta á ađ mćti alltaf til keppni og síđan ađ ţeir öflugu skákmenn sem fyrir eru í félaginu mćti til keppni.
Gangi ţetta eftir er framtíđin björt hjá skákfélaginu Gođanum.
Hermann Ađalsteinsson.
Flokkur: Íslandsmót skákfélaga | Breytt 29.8.2008 kl. 22:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.