Goðinn í 10. sæti

Góður árangur náðist á Íslandsmóti skákfélaga sem fram fór um helgina í Reykjavík. Goðinn varð í 10 sæti í 4. deild með 23 vinninga. Efsta liðið Haukar-C fékk 27,5 vinninga.  Ekki eru þó endanleg úrslit komin vegna kærumála í 4 deildinni. 

Pistill um mótið frá formanni er væntanlegur hér á blogginu á morgun. H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband