Ármann og Rúnar efstir á ćfingu.

Ármann Olgeirsson og Rúnar Ísleifsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu félagsins á Fosshóli í kvöld. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi :

Ármann Olgeirsson          3,5 vinn/4skákćfing á Fosshóli 001

Rúnar Ísleifsson               3,5

Hermann Ađalsteinsson   2

Sigurbjörn Ásmundsson   1

Jóhann Sigurđsson           0

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni ţann 27 febrúar.                  

 skákćfing á Fosshóli 002


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband