Merki félagsins.

Ţá er komiđ ađ ţví ađ velja merki fyrir skákfélagiđ Gođann. Hér fyrir neđan eru nokkrar tillögur ađ merki fyrir félagiđ. Félagsmenn kjósa síđan ţađ merki sem ţeim líst best á.  Einfaldast er ađ skrifa athugasemd viđ ţessa blogg-fćslu undir fullu nafni, eđa ţá ađ senda formanni tölvupóst og gera grein fyrir atkvćđi sínu. Allir félagsmenn hafa atkvćđisrétt. Ferstur til ađ skila inn atkvćđi rennur út 29 febrúar.

Gođinn

Hallur Birkir Reynisson er höfundur ađ ţessum tillögum, en fyrir ţá sem ekki vita ađ ţá er Hallur skopmynda-teiknari og hagyrđingur líka.  Ţví var eđlilegt ađ leita til hans um tillögur ađ merki fyrir félagiđ.  

Fái enginn ein tillaga meirihluta atkvćđa, verđur kosiđ á milli tveggja efstu tillagnanna á ađalfundi félagsins sem verđur haldinn 19 mars.H.A.

ATH. Ţiđ ţurfiđ ađ smella á: skrá tengda ţessari bloggfćrslu.( hér í horninu) til ţess ađ sjá tillögurnar. (Athugiđ ţađ líka ađ tillögurnar eru 16 talsins, ţannig ađ ţađ er úr mörgum ađ velja.)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Ágćtu félagar. Ég vil hvetja alla félagsmenn til ađ taka ţátt í ađ velja merki fyrir félagiđ. Hermann , ykkar ástkćri formađur

Skákfélagiđ Gođinn, 15.2.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Ég vel sjálfur 1 J   Hermann Ađalsteinsson

Skákfélagiđ Gođinn, 15.2.2008 kl. 21:17

3 identicon

Ég vel 1 C   Sighvatur Karlsson

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 01:10

4 identicon

Sćll Hermann Ég vil nota tćkifćriđ og óska ykkur til hamingju međ tilvonandi merki. Líkneskiđ í miđiđ er almennt taliđ ţórslíkneski, ef mér skjátlast ekki og félagiđ er jú kennt viđ gođa, svo ţetta er vel til fundiđ. Auk ţess finnst mér ađ ég hafi lesiđ í kverinu “Kuml og haugfé” e. Kristján Eldjárn ađ ţetta gćti alveg eins veriđ leikmađur úr tafli, ţá sennilega kóngur úr hnefatafli. Reyndar finn ég ekki hjá mér ţá ágćtu bók svo ég get ekki fullyrt ţetta.

Kveđja

Sigurđur Arnarson

Sigurđur Arnarson (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 18:13

5 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Ţetta er alveg rétt hjá ţér Sigurđur. Ţess vegna er ţórslíkneskiđ í sumum tillögunum.

Skákfélagiđ Gođinn, 16.2.2008 kl. 20:18

6 identicon

Sćll ástkćri formađur 

Tillaga 1C fćr mitt atkvćđi.

Kveđja

Smári

Smári Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 23:34

7 identicon

Tillaga 1c  fćr líka mitt atkvćđi.

kveđja

Bjössi

Sigurbjörn Ásmundsson (IP-tala skráđ) 17.2.2008 kl. 01:07

8 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Sigurđur, ţú verđur nú ađ passa eigur ţínar betur     Svona fyrst ţú ert ađ skrifa hérna, hvađa merki fengi ţitt (gesta)atkvćđi ?

Skákfélagiđ Gođinn, 17.2.2008 kl. 20:31

9 identicon

Ég ćtla ađ segja 1 J

Benedikt (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 23:33

10 identicon

Mér líst best á 1G

Rúnar Ísleifsson (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 06:58

11 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

2 kusu á ćfingunni í gćr, Ármann og Jóhann og fékk 1G og 4A atkvćđi ţeirra.

Skákfélagiđ Gođinn, 21.2.2008 kl. 11:39

12 identicon

´Mér finnst merki eigi ađ vera stílhrein og einföld, ţess vegna er ég minnst hrifinn af tillögum međ gođanum, biskupinn gengur ekki upp, peđiđ er ef til vill of lítilmannlegt en ţó stílhreinast, ţannig ađ útgáfan međ kónginum finnst mér álitslegust. Hins vegar eins og Sigurđur lýsti skilmerkilega er merking ţórslíkneskisins sterk og lýsandi fyrir félagsskapinn og á miklu betur viđ en kóngurinn og af ţeim tillögum finnst mér 1G lang best. Hvort vegur ţyngra fegurđ eđa merking? Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér um langa stund. Ég vill kjósa 4A en á mađur ađ kjósa taktískt og velja 1G til ađ fá bráđabana á milli 1C og 1G?

Lćt mig hafa ţađ og gef 4A mitt atkvćđi

Hallur (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband