26.1.2008 | 11:15
Dagskrá skákfélagsins. Janúar til apríl 2008
Hér er vetrardagskráin.
26. jan. Stúderingakvöld á Fosshóli ( Nýtt inní dagskrá.)
6. feb. Skákćfing
20. feb. Skákćfing
27. feb. Lokaćfing fyrir Íslandsmótiđ
29. feb og 1. mars. Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla
8. mars. Sýslumótiđ í skólaskák á Húsavík
12. mars. Skákćfing
17. mars. Hérađsmótiđ í skák 16 ára og yngri. Húsavík
19. mars. Ađalfundur og hrađskák.
26. mars. Skákćfing
2. apríl. Skákćfing
4-6 apríl eđa 11-13 apríl. Skákţing Norđlendinga 2008 haldiđ í Skagafirđi
16 apríl. Skákćfing
17-20 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll
EĐA
18-27 apríl Skákţing Gođans 2008 Fosshóll
Athugiđ ađ hér eftir fara skákćfingar félagsins fram á miđvikudagskvöldum. Ćfingarnar hefjast kl 20:30 og fara fram á Fosshóli í Ţingeyjarsveit nema annađ sé tekiđ fram. Ţetta er áćtlun svo ađ dagsetnignar geta breyst.
Hérađsmótinu í skák, sem fyrirhugađ var 9 febrúar, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. H.A.
Flokkur: Ćfinga og mótaáćtlun | Breytt 28.8.2008 kl. 11:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.