Sigur á Egilsstöđum.

Skáksveit Gođans vann sigur á skáksveit skáksambands Austurlands (SAUST) á móti sem fram fór á Egilsstöđum í dag. Gođinn fékk 14 vinninga en SAUST 11 vinninga. 5 keppendur voru í hvoru liđi og tefldu allir 1 atskák, međ 25 mín umhugsunartíma á mann, viđ alla úr liđi andstćđingana eđa samtals 5 skákir. Vinningahćstur af Gođanmönnum varđ Pétur Gíslason, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Smári Sigurđsson vann 4 skákir og Jakob Sćvar Sigurđsson fékk 3 vinninga.

Bestum árangri heimamanna náđi Viđar Jónsson, en hann fékk 4 vinninga og Hákon Sófusson fékk 2,5 vinninga.

Hvorugt félagiđ gat stillt upp sínu sterkasta liđi. Ţetta var í fyrsta sinn sem félögin etja kappi og standa vonir til ţess ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hér eftir. Stefnt er ađ ţví ađ Austfirđingar komi til okkar á nćsta ári og keppi viđ okkur í Mývatnssveit.  H.A. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband