Gameknot mótiđ er byrjađ.

Nú í dag setti ég af stađ skákmót á Gameknot skákvefnum.  Allir skráđir félagar í Gođanum sem og eru líka skráđir á Gameknot geta veriđ međ.  Mótiđ er fyrir 11 keppendur og tefla allir viđ alla tvćr skákir, eđa samtals 20 skákir hver.  Allir tefla 4 eđa 5 skákir í einu.  Ţađ er laust pláss fyrir 4 keppendur, ţannig ađ ţeir sem áhuga hafa geta skráđ sig inn á Gameknot skákvefinn og haft síđan samband viđ formann og gefiđ upp notendanafniđ sitt og ţá sendi ég bođ um ţátttöku til viđkomandi í mótiđ.   Líklegt er ađ mótiđ taki 3-6 mánuđi.

Ađ sjálfsögđu veiti ég allar upplýsingar um mót ţetta, ef einhverjar spurningar vakna, og ađstođa áhugasama viđ ađ skrá sig til keppni.  Mót ţetta er tilvaliđ fyrir ţá félagsmenn sem komast ađ öllu jöfnu ekki á ćfingar eđa á mót hjá félaginu.   H.A.

Slóđin er:  http://www.gameknot.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband