18.12.2007 | 23:57
Tómas Veigar Hrađskákmeistari Gođans 2007
Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á Hrađskákmóti skákfélagsins Gođans sem fram fór á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í kvöld og er ţví Hrađskákmeistari félagsins 2007. Tómas fékk 12 vinninga af 13 mögulegum. Baldur Daníelsson var sá eini sem náđi ađ vinna Tómas. Smári Sigurđsson, hrađskákmeistari Gođans frá ţví í fyrra, varđ annar af félagsmönnum Gođans međ 9 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 8,5 vinninga. Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu. Úrslit urđu eftirfarandi :
1. Tómas Veigar Sigurđarson 12 af 13 mögul. gull
2. Sigurđur Eiríksson (S.A.) 11
3. Sindri Guđjónsson (T.G.) 9,5
4. Smári Sigurđssson 9 silfur
5. Rúnar Ísleifsson 8,5 brons
6. Jakob Sćvar Sigurđsson 8
7. Baldur Daníelsson 7,5
8. Sigurbjörn Ásmundsson 6
9. Hermann Ađalsteinsson 5
10. Ármann Olgeirsson 4,5
11. Jóhann Sigurđsson 3,5
12. Heimir Bessason 3
13. Benedikt Ţór Jóhannsson 2 gull
14. Ketill Tryggvason 1,5
Benedikt Ţór sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 2 vinninga. Sigurđur og Sindri kepptu sem gestir á mótinu ţar sem ţeir eru ekki félagsmenn í Gođanum. H.A.
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt 28.8.2008 kl. 11:38 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir gćrkvöldiđ, ţetta var skemmtilegt.
Ég er annars ekki í Skákfélagi Akureyrar (S.A.), heldur í Taflfélagi Garđabćjar (T.G.)
kv
Sindri
Sindri Guđjónsson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 10:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.