Jakob Sævar tekur þátt í Skákþingi Hafnarfjarðar

Okkar maður, Jakob Sævar Sigurðsson tekur þátt í Skákþingi Hafnarfjarðar sem hefst annað kvöld.(Fimmtudagskvöld)  Mótið er alls 7 umferðir.  Tvær fyrstu skákirnar eru atskákir en hinar 5 eru kappskákir. fylgst verður með gengi Jakobs hér á síðunni daglega.  Einn stórmeistari er skráður til leiks auk fjölda annara sterkra keppenda.  Jakob er 14. stigahæsti keppandinn á mótinu.   H.A.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband