22.10.2007 | 20:31
Nóvembermótiđ 2007
Ţann 10 nóvember n.k. heldur Skákfélagiđ Gođinn 15 mín skákmót. Mót ţetta verđur öllum opiđ. Mótiđ verđur haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit og hefst ţađ kl 13:00. Áćtluđ mótslok er um kl 18:00.
Tefldar verđa ađ lágmarki 7 umferđir en ađ hámarki 9 umferđir eftir monrad-kerfi, og fer umferđa fjöldinn eftir fjölda keppenda.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu, auk ţess fćr sigurvegarinn, (efstur Gođamanna) afhentan farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og nafnbótina 15 mín meistari Gođans 2007. Einning verđa veitt verđlaun í flokki 16 ára og yngri. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir 3 efstu sem verđa ađ lágmarki kr 3000 fyrir 1 sćti, 2000 kr fyrir annađ sćti og 1000 kr fyrir ţriđja sćti. Fari keppendafjöldinn yfir 20 verđa peningaverđlaunin hćkkuđ í samrćmi viđ keppenda fjölda.
Keppnisgjald er 2000 kr og eru kaffiveitingar innifaldar í ţví. Keppnisgjald fyrir 16 ára og yngri er 800 kr.
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu geta skráđ sig í síma 4643187 eđa sent póst á hildjo@isl.is fyrir kl 10:00 á keppnisdegi. Ćskilegt er ţó ađ keppendur skrái sig fyrir ţann tíma.
Mótiđ verđur reiknađ til atskákstiga.
Upplýsingum um skráđa keppendur verđa birtar á ţessari blogg-síđu dagnna fyrir mót.
Úrslitin verđa síđan birt á ţessari síđu og heimasíđu Gođans http://www.geocities.com/skakfelagidgodinn/ og á skak.blog.is
Allar nánari upplýsingar veitir formađur Hermann Ađalsteinsson í síma 4643187
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 25.10.2007 kl. 20:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.