Ţröstur, Lenka, Hallgerđur, Jóhanna og Elsa valin í ólympíuliđ Íslands

Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:

Opinn flokkur:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540)
  2. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545)
  3. IM Guđmundur Kjartansson (2434)
  4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)
  5. GM Helgi Ólafsson (2555)

Liđsstjóri og landsliđsţjálfari er Jon L. Árnason.

Kvennaflokkur:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2264)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982)
  3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930)
  4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1830)

Helmingur allra ólympíufaranna eru félagsmenn í skákfélaginu Huginn.

Liđsstjóri og landliđsţjálfari er Ingvar Ţór Jóhanesson.   (skák.is)



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband