30.5.2014 | 01:06
Alec međ fullt hús á nćst síđustu ćfingu á vormisseri
Alec Elías Sigurđarson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Ţetta var nćst síđasta ćfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann ćfingu á ţessum vetri. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Jón Hreiđar Rúnarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson og Birgir Ívarsson. Af ţeim var Jón Hreiđar hćstur á stigum og hreppti ţví annađ sćtiđ. Heimir Páll og Alexander voru efstir og jafnir á öllum stigum en Heimir Páll vann innbyrđis viđureignina og náđi ţar međ ţriđja sćtinu. Ţađ gefur eitt stig í stigakeppninni sem gćti orđiđ verđmćtt ţegar upp er stađiđ ţótt Heimir Páll hefđi eflaust viljađ fá ţrjú stig úr ţessari ćfingu.
Heimir Páll og Óskar Víkingur eru efstir og jafnir fyrir síđustu ćfinguna međ 38 stig og báđir međ átta sigra á ţessum vetri. Heimir Páll verđur erlendis á lokaćfingu vetrarins sem fram fer mánudaginn 2. júní. Ţađ nćgir ţví Óskar ađ verđa í einu af ţremur efstu sćtunum til ađ sigra í stigakeppni ćfinganna en ađ öđrum kosti verđa ţeir jafnir. Dawid Kolka situr sem fastast í ţriđja sćti stigakeppninnar međ 29 og verđur ekki haggađ hvađ sem gengur á í lokaćfingunni. Dawid er líka međ átta sigra eins og efstu menn en ćfingarnar sem hann hefur tekiđ ţátt í eru fćrri. Vegna ţess hve stigkeppnin er jöfn var ráđist í nákvćma yfirferđ á skráningu úrslita og boriđ saman viđ skráningu stiga. Fundust viđ tvćr villur sem vega hvor ađra upp hvađ efstu menn varđar og breyttu ţćr ekki stöđunni nema ţannig ađ bćđi Heimir Páll og Óskar lćkkuđu um tvö stig.
Í ćfingunni tóku ţátt: Alec Elías Sigurđarson, Jón Hreiđar RúnarssonAlec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson, Birgir Ívarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 2. júní og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Á lokaćfingunni verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn sem eru ţríţćttar, ţe. fyrir stigakeppnina, fyrir mćtingu og fyrir framfarir í vetur. Til ađ hljóta viđurkenning fyrir góđa mćtingu ţarf ađ hafa mćtt a.m.k. 20 sinnum í vetur. Ţeir sem hafa mćtt 19 sinnum eđa oftar eru: Halldór Atli Kristjánsson, Alec Elías Sigurđarson, Brynjar Haraldsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Adam Omarsson, Birgir Ívarsson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Heimir Páll Ragnarsson, Róbert Lu, Óttar Örn Bergmann, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Baltasar Máni Wedholm.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.