24.5.2014 | 03:44
Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu
Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.
Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.