19.5.2014 | 00:46
Óskar og Alexander efstir á ćfingu
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.
Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.