8.5.2014 | 10:52
Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi
Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum, Smári Sigurđsson varđ annar međ 5,5 og Hermann, Sigurbjörn og Ćvar komu nćstir međ 4 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson fékk 2 og ţeir Jón A Hermannsson og Heimir Bessason krćktu í 1 vinning hvor. Tímamörk voru 10 mín á mann.
Hlynur Snćr Viđarsson, Hermann Ađalsteinsson og Smári Sigurđsson.
Lokastađan eftir veturinn.
Hlynur 71
Smári 69,5
Sigurbjörn 67,5
Ćvar 62,5
Heimir 22
Viđar 16,5
Tómas 16,5
Ármann 14
Jón Ađalsteinn 13
Sighvatur 10,5
Jakub P 8,5
Stefán Bogi 3
Eyţór Kári 2
Ingólfur V 2
Ásmundur S 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.