1.5.2014 | 10:35
Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák 2014
Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík. Mótiđ var afar spennandi og litlu munađi á efstu mönnum. Stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um efstu sćtin. Ţar stóđ Tómas best af vígi og vann sigur á mótinu međ 6 vinninga af 8 mögulegum. Sigurđur G Daníelsson, sem einnig fékk 6 vinninga, varđ í öđru sćti. Hermann Ađalsteinsson varđ í 3 sćti međ 5,5 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Jakob Sćvar sem einnig var međ 5,5 vinninga. Hermann hreppti ţví bronsiđ.
Hermann, Tómas Veigar og Sigurđur G Daníelsson
1-2 Tómas Veigar Sigurđarson, 1900 6 20.50
Sigurđur G Daníelsson, 1838 6 18.75
3-4 Hermann Ađalsteinsson, 1305 5.5 16.50
Jakob Sćvar Sigurđsson, 1694 5.5 15.75
5 Rúnar Ísleifsson, 1679 5
6 Smári Sigurđsson, 1736 4.5
7 Hlynur Snćr Viđarsson, 1113 2.5
8-9 Sigurbjörn Ásmundsson, 1180 0.5 0.25
Sighvatur Karlsson, 1268 0.5 0.25
Tímamörk í mótinu voru 10 mín + 5 sek á leik og tefldu allir viđ alla.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.