Jón og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák

Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlulaugaskóla og Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla urđu í dag Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák hvor í sínum aldursflokki, er ţeir báru sigur út bítum eftir harđa baráttu. Jó Ađalsteinn og Eyţór Kári Ingólfsson Stórutjarnaskóla unnu tvćr fyrstu skákirnar í eldri flokki og mćttust svo í lokaumferđinni og gerđu ţar jafntefli. Ţeir voru ţví jafnir međ 2,5 vinninga og háđu ţví hrađskákeinvígi um titilinn ţar sem Jón vann báđar skákirnar. Ţeir hafa báđir unniđ sér keppnisréttinn á Umdćmismótiđ á Akureyri á laugardag.

2010 01 24 22.03.56 
           Eyţór, Jón Ađalsteinn, Jakub og Arnar. 

Lokastađan í eldri flokki.

1. Jón Ađalsteinn Hermannsson  2,5 +2
2. Eyţór Kári Ingólfsson               2,5  
3. Jakub Piotr                                1
4. Arnar Ólafsson                         0

Kristján Davíđ Björnsson og Snorri Már Vagnsson báđir úr Stórutjarnaskóla urđu efstir og jafnir međ 4 vinninga af 5 mögulegum í yngri flokki og háđu einnig hrađskákeinvígi. Kristján Davíđ vann báđar skákirnar og ţar međ sigurinn í yngri flokki. Kristján og Snorri unnu sér keppnisrétt á umdćmismótinu á Akureyri á laugardag, en Björn Gunnar Jónsson Borgarhólsskóla sem varđ í ţriđja sćti, mun keppa á mótinu ţar sem Snorri á ekki heimangengt á laugardag.

2010 01 24 21.49.27 

       Stefán, Björn, Snorri og Helgi. Magnús og Kristján Davíđ fremst. 

Lokastađan í yngri flokki.

1. Kristján Davíđ Björnsson           4  +2
2. Snorri Már Vagnsson                 4
3. Björn Gunnar Jónsson                3
4. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson        2
5-6. Magnús Máni Sigurgeirsson  1
5-6. Stefán Bogi Ađalsteinsson    1 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband