Smári sigurvegari á Páskaskákmótinu

Smári Sigurđsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis međ 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótiđ fór fram á Húsavík í gćr. Smári vann allar sínar skákir utan eina viđ Jakob Sćvar bróđir sinn en ţeir gerđu jafntefli. Jakob Sćvar og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á hvern leik.

2010 01 22 21.59.45 

Lokastađan:

1.     Smári Sigurđsson             5,5 af 6
2-3. Hlynur Snćr Viđarsson    4,5
2-3. Jakob Sćvar Sigurđsson  4,5
4.     Hermann Ađalsteinsson   3,5
5.     Ćvar Ákason                      2
6.     Sigurbjörn Ásmundsson   1
7.     Jón A Hermannsson          0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband