21.4.2014 | 23:29
Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni
Á stelpućfingunum sem Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafa umsjón međ hafa ađ jafnađi sótt 10-20 stelpur og er kominn kjarni af skákstelpum sem sćkja ćfingarnar reglulega. Ţćr hafa veriđ međ hefbundnar ćfingar ţar sem ţátttakendur tefla saman og blandađ saman viđ kennslu eins og ađstćđur hafa bođiđ upp á. Einnig hafa Lenka Ptáchníková og Hjörvar Steinn Grétarsson teflt fjöltefli á ćfingunum viđ mikla ánćgju ţátttakenda.
Helstu barna- og unglingamót félagsins sem haldin verđa á suđursvćđi er lokiđ. Í október var unglingameistaramót félagsins. Rétt fyrir jól var fjölmennt jólapakkamótiđ í Ráđhúsinu og rétt fyrir páska var vel sótt páskaeggjamót. Um miđjan febrúar brugđu svo nokkrir félagsmenn undir sig betri fćtinum og lögđu land undir fót og héldu norđur í Ţingeyjarsýslu og héldu sameiginlegt barna-og unglingamót međ félagsmönnum á norđursvćđi. Ţar varđ Óskar Víkingur hlutskarpastur yngri félagsmanna. Lokaspretturinn á barna- og unglingaćfingum er framundan en almennu ćfingunum líkur mánudaginn 2. júní. Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson eru efstir í stigakeppni ćfinganna međ 29 stig. Ţriđji er Dawid Kolka međ 26 stig. Stigakeppni ćfinganna hefur sjaldan veriđ jafnari og spennandi og margir sem eiga möguleika á verđlaunasćti. Ţađ hafa margir mćtt vel á ćfingarar en best allra hefur Halldór Atli Kristjánsson mćtt eđa 31 sinni en nćstir koma svo Alec Elías Sigurđarsson, Brynjar Haraldsson og Óskar Víkingur Davíđsson međ 30 mćtingar. Nćsta ćfing verđur 28. apríl nk og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir styrkleika og aldri. Tefld verđur ţemskák í eldri flokki í tveimur fyrstu umferđunum en hefđbundin ćfingin í yngri flokki. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ. Umsjón međ ţessum ćfingum í vetur hafa haft Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon
Á síđustu ćfingunni í byrjun júní verđa veitt verđlaun fyrir góđa mćtingu, framfarir á ćfingunum í vetur og ţeim sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.
Međ besta mćtingu eru:
Halldór Atli Kristjánsson 31 mćtingar
Alec Elías Sigurđarson 30 ----"------
Brynjar Haraldsson 30 ----"------
Óskar Víkingur Davíđsson 30 ----"------
Adam Omarsson 28 ----"------
Birgir Ívarsson 26 ----"------
Egill Úlfarsson 26 ----"------
Ívar Andri Hannesson 26 ----"------
Oddur Ţór Unnsteinsson 26 ----"------
Stefán Orri Davíđsson 26 ----"------
Sindri Snćr Kristófersson 24 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 24 ----"------
Róbert Luu 23 ----"------
Óttar Örn Bergmann 19 ----"------
Sćvar Breki Snorrason 18 ----"------
Aron Kristinn Jónsson 17 ----"------
Baltasar Máni Wetholm 17 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Óskar Víkingur Davíđsson 29 stig
2. Heimir Páll Ragnarsson 29 -
3. Dawid Kolka 26 -
4. Brynjar Haraldsson 22 -
5. Mikhael Kravchuk 22 -
6. Stefán Orri Davíđsson 20 -
7. Baltasar Máni Wedholm 17 -
8. Róbert Luu 16 -
9. Felix Steinţórsson 14 -
10. Sindri Snćr Kristófersson 13 -
11. Egill Úlfarsson 12 -
12. Alec Elías Sigurđarson 11 -
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 22.4.2014 kl. 17:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.