Páskaskákmót GM-Hellis á Húsavík

Hið árlega Páskaskákmót GM-Hellis á norðursvæði fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík á morgun, annan í Páskum. Mótið hefst kl 15:00 og áætluð mótslok eru um kl 17:00.  Tefldar verða skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann að viðbættum 5 sek fyrir hvern leik.

Mótið er öllum opið en teflt verður í fullorðinsflokki og flokki 16 ára og yngri. Allir keppendur fá páskaegg í verðlaun. Sigurvegarinn ver heim með glæsilegan farandbikar.

Mótsgjald er kr 500 á alla.

Skráning í síma 8213187 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband