Jón Kristinn Ţorgeirsson tvöfaldur skákmeistari Norđlendinga

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina. Jón fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Haraldur Haraldsson og Símon Ţórhallsson urđu jafnir Jóni ađ vinningum en lentu í öđru og ţriđja sćti eftir stigaútreikning. Gunnar Björnsson GM-Helli varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga og um leiđ efstur skákmanna međ lögheimili utan Norđurlands. Gauti Páll Jónsson TR varđ annar međ 4,5 vinninga og Heimir Páll Raganrsson ţriđji međ ţrjá vinninga. 
 
2009 12 31 21.17.05 
 
Lokastađan:
 

Rk.

 NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2 
1 Björnsson Gunnar20772040GM Hellir5.529.021.0
2 Ţorgeirsson Jón Kristinn18831920SA5.026.018.5
3 Haraldsson Haraldur19811991SA5.025.519.0
4 Ţórhallsson Símon16061661SA5.025.517.5
5 Sigurđsson Smári19131736GM Hellir4.530.522.5
6 Sigurđsson Jakob Sćvar18291694GM Hellir4.527.521.5
7 Jónsson Gauti Páll1618  1640TR4.5  26.018.5
8 Bergsson Stefán20992066  SA4.032.5 24.0
9 Eiríksson Sigurđur19241908SA3.524.016.5
10 Ađalsteinsson Hermann01305GM Hellir3.523.016.0
11 Sigurđarson Tómas Veigar19541900GM Hellir3.029.020.5
12 Halldórsson Hjörleifur19191802SA3.026.019.0
13 Sigurđsson Sveinbjörn O17881684SA3.025.518.5
14 Olgeirsson Ármann01427GM Hellir3.019.514.5
15 Viđarsson Hlynur Snćr01113GM Hellir3.019.013.5
16 Ragnarsson Heimir Páll14241323GM Hellir3.019.013.5
17 Ásmundsson Sigurbjörn01180GM Hellir2.523.017.5
18 Bessason Heimir01499GM Hellir2.020.515.0
19 Statkiewicz Jakub Piotr00GM Hellir2.019.014.0
20 Hermannsson Jón Ađalsteinn00GM Hellir0.520.013.5

Jón Kristinn vann svo öruggan sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem einnig fór fram um helgina í Árbót. Jón vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu.
 
1.        Jón Kristinn Ţorgeirsson         9 af 9 !
2.        Áskell Örn Kárason                 6,5
3.        Sigurđur Eiríksson                   6
4-5.    Tómas Veigar Sigurđarson     5,5
4-5.    Símon Ţórhallsson                   5,5
6-7.    Haraldur Haraldsson               4,5
6-7.    Gauti Páll Jónsson                  4,5
8.        Sveinbjörn Sigurđsson            1,5
9-10. Hermann Ađalsteinsson          1
9-10. Sigurbjörn Ásmundsson           1
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband