22.3.2014 | 01:26
Heimir Páll efstur í eldri flokki og Jón Hreiđar í yngri flokki
Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi Heimir Páll sigurinn međ jafntefli viđ Alec Elías í lokaumferđinni. Annar var Felix Steinţórsson međ 4v og ţriđji var Alec Elías Sigurđarsson međ 3,5v. Jón Hreiđar Rúnarsson sigrađi örugglega međ fulli húsi 5v í jafn mörgum skákum í yngri flokki. Ţetta er í fyrsta sinn sem Jón Hreiđar vinnur yngri flokkinn og fćr hann ađ spreita sig í ţeim eldri á nćstu ćfingu ađ launum. Annar var Stefán Orri Davíđsson međ 4v. Nćstir komu svo Alexander Már Bjarnţórsson og Adam Omarsson međ 3v en Alexander hafđi ţriđja sćtiđ á hálfu stigi ţótt hann hefđi tapađ fyrir Adam í fyrstu umferđ.
Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Baltasar Máni Wedholm, Jóhannes Ţór Árnason, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Alexander Jóhannsson, Ólafur Tómas Ólafsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Adam Omarsson, Birgir Logi Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Sćvar Breki Snorrason, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Ţórđur Hólm Hálfdánarson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 24. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Stelpućfingar eru svo á hverjum miđvikudegi kl. 17.15. Á ćfingunum hjá stelpunum er einnig ágćtis ţátttaka eins og hjá strákunum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.