Eric og Robin í 2 og 3. sćti fyrir lokaumferđina á R-Open

Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 12. Helgi Ólafsson(2546), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótanna 1984 og 1990 hefur nú unniđ sex skákir í röđ og er í 4. sćti.

Kínverjinn Chao Li (2700) er efstur međ 8 vinninga. Jafnir Helga međ 7,5 vinning eru Eric Hansen (2587), Kanada, Robin Van Kampen (2603), Hollandi.

Chao Li teflir viđ Van Kampen en Helgi teflir viđ Eric Hansen, Hjörvar steinn fćr hinn sterka hollenska stórmeistara Erwin L´ami (2646).

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband