Sindri Snćr og Brynjar efstir á ćfingu hjá GM Helli

Á fyrstu ćfingunni í mars var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Um var ađ rćđa stöđu úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni. Pizzurnar komu ţegar ţessar umferđir voru ađ klárast. Eftir ađ ţátttakendur voru búnir međ pizzurnar var ćfingin kláruđ. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og tefldar 5 umferđir eins og venjulega.

Sindri Snćr Kristófersson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţetta er í fyrsta sinn sem Sindri Snćr vinnur eldri flokkinn. en hann átti fyrir nokkra sigra í yngri flokknum. Annar varđ Dawid Kolka međ 4v og ţriđji var svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v. Brynjar Haraldsson og Baltasar Máni Wedholm voru efstir og jafnir međ 4v jafn mörgum skákum í yngri flokki. Ţeir voru einnig jafnir á stigum í fyrsta og öđrum stigaútreikningi. Brynjar hafđi hins vegar betur í innbyrđis viđureign ţeirra og hlaut ţví fyrsta sćtiđ og Baltasar annađ sćti. Ţađ voru margir jafnir međ 3v og eftir alla stigaútreikninga voru Stefán Orri Davíđsson og Jón Hreiđar Rúnarsson efstir og jafnir. Ţá skar innbyrđis viđureign ţeirra úr eins og í baráttunni um fyrsta sćtiđ og ţar hafđi Stefán Orri betur og hlaut ţví ţriđja sćtiđ.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Sindri Snćr Kristófersson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson,  Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Birgir Ívarsson, Ívar Andri Hannesson, Ólafur Tómas Ólafsson, Sebastian Piotr, Brynjar Haraldsson, Baltasar Máni Wetholm, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Arnar Jónsson, Aron Kristinn Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Dron Karl Hancock.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 10. mars nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband