Skákţing Norđlendinga 2014 Árbót í Ađaldal

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7)
Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)

Umferđatafla:
1. umf. Föstudagur 28 mars kl 19:30 atskák 25 mín
2. umf. ------------------------ kl 20:30 -----------------
3. umf. ------------------------ kl 21:30 -------------------
4. umf.------------------------- kl 22:30 -------------------
5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  -----------------------

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Gunnar Björnsson. Tímamörk á umferđum 1-4 eru 25 mín á mann. Tímamörk 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik eru á umferđ 5-7. Mótiđ er opiđ öllum en einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Norđurlandsmeistarinn í skák.

Verđlaun auk verđlaunagripa međ lögheimili á Norđurlandi:
1. verđlaun. 25 ţús.
2. verđlaun 15 ţús.
3. verđlaun 10 ţús.

Verđlaun fyrir skákmenn međ lögheimili utan Norđurlands.

1. Verđlaun. 15.000
2. Verđlaun.  10.000
3. Verđlaun.  5.000 kr

Peningaverđlaunum er skipt verđi keppendur jafnir ađ vinningum.
Fari fjöldi keppenda yfir 25 manns verđa verđlaun hćkkuđ eitthvađ.

Ţátttökugjöld fullorđnir : 4000 kr
Unglingar 16 ára og yngri : 3000 kr. 
Stađgreiđa verđur ţátttökugjaldiđ í reiđufé.

Hrađskákmót Norđlendinga verđur svo haldiđ um leiđ og Skákţinginu lýkur á sama stađ. 
Ţađ hefst ţó aldrei fyrr en kl 15:00
Ekkert ţáttökugjald er í ţađ mót og í verđlaun eru hefđbundnir verđlaunagripir og einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ til verđlauna á ţví móti.

Skráning í mótiđ verđur á sérstöku skráningarformi sem birtis hér á heimasíđu GM-Hellis á morgun.  
_______________________________________________________________________ 

Í Árbót geta keppendur fengiđ gistingu međ morgunmat. Bođiđ er upp á eins eđa tveggja manna herbergi í Árbót, en ţar sem herbergin eru ekki mjög mörg eru ţeir sem hyggja á ađ kaupa sér gistingu í Árbót hvattir til ţess ađ deila herbergi međ öđrum.

Verđ fyrir einn í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er  11.000. kr. fyrir báđar nćtur samtals.
Verđ fyrir tvo í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er 16.000. kr fyrir báđar nćtur samtals.
Salernisađstađa er sameiginleg.
Keppendur hafa ókeypis ađgang ađ eldhúsi og geta haft međ sér matvćli og eldađ sjálfir ef ţeir kjósa ţađ. 
Húsavík er svo í um 15 mín aksturs fjarlćgđ.

Bókanir í gistingu er hjá Snćfríđi Njálsdóttur í síma  8946477 eđa netfangiđ  bot@simnet.is.
Posi er á stađnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband