Dawid efstur á ćfingu hjá GM Helli, Hilmir Freyr og Bjarki í úrslitin á Reykjavik Barna Blitz

Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 5,5v af sex mögulegum á ćfingu hjá GM Helli síđasta mánudag. Ţeir unnu gerđi jafntefli í innbyrđis viđureign í 4. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga. Dawd hafđi svo fyrsta sćtiđ međ hálfu stigi meira en Hilmir Freyr sem varđ ţví í öđru sćti. Ţriđji eftir spennandi lokaumferđir var svo Bjarki Arnaldarson međ 4,5v. Dawid Kolka sem sigrađi á Reykjavik Barna Blitz á síđasta ári á ekki ţátttökurétt í ár ţar sem mótiđ er fyrir ţá sem fćddir 2001 og síđar. Ţađ voru ţví Hilmir Freyr og Bjarki sem unnu sér ţátttökurétt á Reykjavik Barna Blitz á ćfingunni. 

Lokastađan á ćfingunni.

1.   Dawid Kolka, 5,5v (19,5 stig)

2.   Hilmir Freyr Heimisson, 5,5v (19 stig)

3.   Bjarki Arnaldarson, 4,5v

4.   Brynjar Haraldsson, 4v

5.   Halldór Atli Kristjánsson, 4v 

6.   Jón Hreiđar Rúnarsson, 4v

7.   Jóhannes Ţór Árnason, 3,5v

8.   Alec Elías Sigurđarson, 3,5v

9.   Róbert Luu, 3,5v

10. Alexander Már Bjarnţórsson, 3,5v

11. Baltasar Máni Wedholm, 3v

12. Alexander Oliver Mai, 3v

13. Aron Ţór Mai, 3v

14. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 3v

15. Arnar Jónsson, 3v

16. Oddur Ţór Unnsteinsson, 3v

17. Birgir  Logi Steinţórsson, 2v

18. Ţórđur Hólm Hálfdánarson, 2v

19. Sebastian Piotr, 2v

20. Sćvar Breki Snorrason, 2v

21. Adam Omarsson, 2v

22. Aron Kristinn Jónsson, 2v

23. Ólafur Tómas Ólafsson, 1v

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 3. mars og hefst kl. 17.15. Í fyrstu tveimur umferđunum verđur tefld ţemaskák úr Slavneskri vörn ţar sem ţáttakendur geta uindirbúiđ sig međ ţví ađ skođa ţćr stöđur sem upp geta komiđ. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband