Vigfús sigrađi á hrađkvöldi hjá GM Helli

Vigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 10.  febrúar sl. Ţađ má segja ađ á hrađkvöldinu hafi allir getađ unniđ alla en ađ lokum fór ţađ svo ađ Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir međ 5,5v. Vigfús hafđi svo sigurinn međ ţví ađ vera hćrri í öđrum stigaútreikningi eins og sést í töflunni. Örn Leó Jóhannsson varđ svo ţriđji međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Vigfús í happdrćttinu og ţá datt Jón Úlfljótsson í lukkupottinn og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćst ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Vigfússon 5,5282120,8
2Eiríkur K. Björnsson 5,5282020,8
3Örn Leó Jóhannsson 5262016
4Kristófer Ómarsson 4,5251814,8
5Elsa María Kristínardóttir 4292114
6Magnús Teitsson 4271912,5
7Jón Úlfljótsson 3,5292112
8Sverrir Sigurđsson 3,524189,25
9Kristinn Sćvaldsson 3,522168
10Hjálmar Sigurvaldason 322164,5
11Finnur Kr. Finnsson 2,520155,25
12Björgvin Kristbergsson 221153,5
13Hörđur Jónasson 1,522163,25
14Sindri Snćr Kristófersson 121151,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband