2.2.2014 | 17:29
Stefán, Dagur og Björn efstir á Nóa Síríus mótinu
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491) og alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2381) og Björn Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Nóa Síríus-mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks sem fram fór sl. fimmtudagskvöld. Afar óvćnt úrslit urđu í umferđinni ţegar Björgvin S. Guđmundsson (1914) vann Einar Hjalta Jensson (2347).
Tveimur skákum í umferđinni var frestađ í umferđinni sem gćtu haft áhrfi á röđ efstu manna. Skák Braga Ţorfinnssonar (2454) og Björgvins Jónssonar (2340) var frestađ en ţeir hafa báđir fullt hús og ţví ljóst ađ a.m.k. annar ţeirra verđur toppnum. Einnig var skák Davíđ Kjartanssonar (2336) og Jóns Viktors Gunnarssonar (2412) frestađ en ţeir hafa báđir 2,5 vinning.
Á efstu borđunum vann Stefán Elvar Guđmundsson (2322), Björn stöđvađi sigurgöngu Ţrastar Árnarsonar (2267) međ sigri og Dagur hafđi betur gegn Ţorsteini Ţorsteinssyni (2243) í lengstu skák umferđarinnar.
Sem fyrr var töluvert um óvćnt úrslit. Má ţar nefna Hrafn Loftsson (2192) gerđi jafntefli viđ Karl Ţorsteins (2452), landsliđskonan Tinna Kristín Finnbogadóttir (1917) gerđi jafntefli viđ landsliđsţjálfara kvenna Davíđ Ólafsson (2316) og Mikael Jóhann Karlsson (2057) vann Sigurđ Pál Steindórsson (2240).
Nćsta umferđ
Fimmta umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ í Stúkunni í Kópavogi. Ţá mćtast međal annars:
Björn - Stefán, Dagur - Bragi, Björgvin J. - Jón Viktor, Sigurđur Dađi - Lenka og Björgvin S. - Elvar Guđmundsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.