Jón Viktor og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur

Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) eru efstir međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćrkvöld. Einar gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson (2336) sem er núverandi Reykjavíkurmeistari en Jón Viktor viđ Harald Baldursson (2013). Ţeir kumpánar hafa vinnings forskot á nćstu menn og ţví langlíklegast ađ annar hvor ţeirra verđi skákmeistari Reykjavíkur 2014.

Fimm skákmenn hafa 6 vinninga og hafa ţví tölfrćđilegan möguleika á titlinum. Ţađ eru auk Davíđs ţeir Ţorvarđur F. Ólafsson (2256), Lenka Ptácníková (2245), Jón Trausti Harđarson (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (2104).

Níunda og síđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14. 

Stöđuna í mótinu má sjá hér

Pörun lokaumferđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband