8.1.2014 | 01:12
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi.
Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafđi leitt ćfinguna lengst af og hafđi ađeins misst hálfan vinning fyrir síđustu umferđina á međan Elsa María var einn vinning niđur. Í lokaumferđinni laut Vignir Vatnar í lćgra haldi fyrir Gunnari Birgissyni. Á međan bar Elsa María sigurorđ af Sverri Sigurđssyni og tryggđi sér međ ţví sigurinn á lokasprettinum. Elsa María hafđi ekki alveg gleymt Vignir Vatnari ţví hún dró hann í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. janúar kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 5 | 17 | 11 | 12,5 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 4,5 | 21 | 14 | 15 |
3 | Vigfús Vigfússon | 4,5 | 20 | 13 | 14,5 |
4 | Gunnar Birgisson | 4,5 | 16 | 11 | 11,8 |
5 | Sverrir Sigurđsson | 3,5 | 20 | 14 | 7,75 |
6 | Sigurđur Kristjánsson | 3,5 | 15 | 10 | 6,25 |
7 | Kristján Halldórsson | 3 | 22 | 14 | 9,25 |
8 | Gunnar Ingibergsson | 3 | 19 | 13 | 7,75 |
9 | Óskar Long Einarsson | 3 | 18 | 12 | 6 |
10 | Árni Thoroddsen | 3 | 18 | 12 | 7,25 |
11 | Hjálmar Sigurvaldason | 3 | 17 | 11 | 5,5 |
12 | Jón Úfljótsson | 2,5 | 22 | 16 | 8,75 |
13 | Sigurđur Freyr Jónatansson | 2 | 17 | 12 | 2 |
14 | Hörđur Jónasson | 2 | 15 | 10 | 2 |
15 | Björgvin Kristbergsson | 1 | 16 | 10 | 0,5 |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.