4.1.2014 | 21:18
Jakob Sćvar efstur međ fullt hús
Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í ţriđju umferđ fyrr í kvöld. Sigurđur, Tómas, Smári, Ćvar og Hlynur koma nćstir međ 2 vinninga.
Jón Ađalsteinn Hermannsson gegn Jakob Sćvar í 1. umferđ.
Stađan eftir ţrjár umferđir.
Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 3.0 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 2.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.0 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.0 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 2.0 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 1.5 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 1.0 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 0.0 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun fjórđu umferđar sem hefst kl 11:00 sunnudag.
Sigurbjörn Ásmundsson og Tómas Veigar.
Smári Sigurđsson og Bjarni Jón Kristjánsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.