Jakob Sćvar efstur međ fullt hús

Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í ţriđju umferđ fyrr í kvöld. Sigurđur, Tómas, Smári, Ćvar og Hlynur koma nćstir međ 2 vinninga.

2009 10 07 02.14.32 

Jón Ađalsteinn Hermannsson gegn Jakob Sćvar í 1. umferđ. 

Stađan eftir ţrjár umferđir.

 NameRtg Club/CityPts.
 Sigurđsson Jakob Sćvar1824GM Hellir3.0
 Daníelsson Sigurđur G1971  GM Hellir2.0
 Sigurđarson Tómas Veigar1990Víkingaklúbburinn2.0
 Sigurđsson Smári1913GM Hellir2.0
 Akason Aevar1456GM-Hellir2.0
 Viđarsson Hlynur Snćr1071GM Hellir2.0
 Ađalsteinsson Hermann1333GM Hellir1.5
 Ásmundsson Sigurbjörn1185GM Hellir1.5
 Kristjánsson Bjarni Jón1061GM Hellir1.0
 Statkiewicz Jakub Piotr0GM Hellir1.0
 Hermannsson Jón Ađalsteinn0GM Hellir0.0
 Ţórarinsson Helgi James0GM Hellir0.0

 

 Pörun fjórđu umferđar sem hefst kl 11:00 sunnudag.

 

 NamePts.ResultPts. Name
 Sigurđsson Smári 2 3 Sigurđsson Jakob Sćvar
 Daníelsson Sigurđur G 2 2 Sigurđarson Tómas Veigar
 Viđarsson Hlynur Snćr 2 2 Akason Aevar
 Ađalsteinsson Hermann   Ásmundsson Sigurbjörn
 Kristjánsson Bjarni Jón 1 1 Statkiewicz Jakub Piotr
 Hermannsson Jón Ađalsteinn 0 0 Ţórarinsson Helgi James

2009 10 07 02.14.42
         Sigurbjörn Ásmundsson og Tómas Veigar. 
2009 10 07 02.14.20 
          Smári Sigurđsson og Bjarni Jón Kristjánsson. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband