Bragi Íslandsmeistari í netskák

Bragi Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Henrik Danielsen urđu efstir og jafnir á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC í fyrradag. Bragi vann Magnús í lokaumferđinni og náđi honum ţar međ vinningum og fékk svo Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning.

Röđ efstu manna:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson 7 v. (48,5)
  • 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
  • 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
  • 4.-6. Erlingur Ţorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harđarson 6˝ v,
  • 7.-10. Davíđ Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
  • 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5˝ v.
  • 14.-19. Guđmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sćberg Sigurđsson og Vignir Bjarnason 5 v.
  • 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guđmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4˝ v.

Tćplega 50 skákmenn tóku ţátt.

Aukaverđlaunahafar:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Jón Trausti Harđarson)

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Enginn)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Enginn)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Engin)

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Róbert Lagerman)

Happdrćtti:

  • 1. Ţrír frímánuđir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
  • 3. Tveir frímánuđir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
  • 4. Tveir frímánuđir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
  • 5. Tveir frímánuđir á ICC (Kjartan Másson)
  • 6. Tveir frímánuđir á ICC (Vignir Bjarnason)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband