Hrađskákmótinu frestađ. Verđur annađ kvöld, laugardagskvöld, kl 20:00

Hrađskákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 28 desember í húsnćđi Framhaldsskólans á Húsavík og hefst ţađ kl 20:00. Tefldar verđa 9-11 umferđir í einum flokki eftir monrad-kerfi. Tímamörk verđa 5 mín á mann í hverri skák. Mótiđ er öllum opiđ, en einungis félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.
 
Veitt verđa verđlaun í fullorđinsflokki og í flokki 16 ára og yngri. Farandbikar handa sigurvegaranum í báđum flokkum.

Mótsgjald er 500 krónur á alla.

Skráning er hafin í mótiđ og áhugasamir geta skráđ sig til leiks hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187. Líka hćgt ađ senda skráningu á lyngbrekku@simnet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband